Viðburðir framundan

Námskeið: Fysio Flow (hreyfiflæði) 6/6 4.3.2020 10:00 - 10:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Fysio Flow liðkar stirða liði, er gott fyrir vöðvafestur, dregur úr stirðleika og bætir skapið!

Lesa meira
 

Hádegis­fyrir­lestur: Krabba­mein karla – hvað er hægt að gera til að minnka áhættuna? 4.3.2020 12:00 - 12:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ráðleggingar um mataræði og hreyfingu – bæði til að fyrirbyggja krabbamein sem og eftir greiningu.

Lesa meira
 

Rabbfundur hjá Góðum hálsum 4.3.2020 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Þvagfæraskurðlæknir ræðir um krabbamein í blöðruhálskirtli 

Lesa meira
 

Akureyri og nágrenni: Málþing í Hofi 5.3.2020 16:00 - 19:00 Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Málþings í Hofi - Karlar og krabbamein með áherslu á hreyfingu sem forvörn. Viðburðurinn er opinn öllum.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund fyrir ungmenni 3/4 5.3.2020 16:30 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeið ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára sem hafa misst náin ástvin.

Lesa meira
 

Rabb­fundir: Endur­hæfing - reynslu­saga 5.3.2020 16:30 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Rabbfundur ætlaður fyrir þá sem hafa greinst með eitlakrabbamein eða önnur blóðmein og aðstandendur þeirra.

Lesa meira
 

Ísafjörður: Vetrarhlaup Riddara Rósu 5.3.2020 18:00 - 21:00 Krabbameinsfélagið Sigurvon

Reglubundin hreyfing hefur ótvírætt gildi fyrir almenna heilsu og vellíðan og ávinningurinn er margþættur. Vetrarhlaupið er skemmtilegur viðburður sem vekur athygli á góðu málefni.

Lesa meira
 

Akureyrir og nágrenni: Kótilettukvöld & uppboð 5.3.2020 19:00 - 23:00 Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Í beinu framhaldi af málþinginu verður Eyrin, veitingastaður í Hofi, með kótilettukvöld þar sem allur ágóði rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.

Lesa meira
 

Stóma­sam­tökin: Félags­fundur 5.3.2020 20:00 - 22:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Fyrirlestur frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins sérsniðinn að þörfum karlmanna í tilefni af Mottumars. 

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra og hljóðslökun 1/4 6.3.2020 11:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga Nidra.

Lesa meira
 

Akureyri og nágrenni: Líf og fjör í World Class 7.3.2020 9:30 - 13:00 Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Taktu þátt í sérstökum góðgerðartímum til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Starfsmenn Krabbameinsfélagsins verða á staðnum með fræðslu, dreifa drykkjum og orkustöngum.

Lesa meira
 

Námskeið: Núvitund fyrir ungmenni 4/4 12.3.2020 16:30 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Námskeið ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára sem hafa misst náin ástvin.

Lesa meira
 
Ruv

Rúv: Karlamein - um krabbamein í blöðruhálskirtli 12.3.2020 20:35 - 21:00

Heimildarþáttur á Rúv um krabbamein í blöðruhálskirtli þar sem sjúklingar segja frá reynslu sinni og læknar fjalla um eðli, greiningu og meðhöndlun sjúkdómsins. Á Íslandi greinast um 200 karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli á hverju ári.

Lesa meira
 
Sokkar

Mottu­mars­dagur­inn - Sjálf­sprottin gleði út um allt land 13.3.2020

Hvetjum vini, vandamenn og samstarfsfélaga til að taka þátt í átakinu og ekki væri verra ef starfsmenn vinnustaða tækju sig saman og efndu til skemmtilegra leikja í tengslum við daginn!

Lesa meira
 

Support Group for English and Polish - Grupa wsparcia Polaskojevycznai i Anglojeyczna 19.3.2020 16:30 - 17:30

A group for English and Polish speaking individuals dealing with cancer and relatives meet every third Thursday in a month. Grupa spotyka się co trzeci czwartek w miesiącu o godz. 16:30 w budynku Towarzystwa. 

Lesa meira
 
Síða 1 af 2

Var efnið hjálplegt?