Viðburðir framundan

Námskeið: Mín leið að lokinni meðferð við brjósta­krabba­meini 4/4 1.12.2022 9:30 - 12:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu fylgikvilla meðferða, upplýsingar eru veittar um þá stuðningsþjónustu sem í boði er, hvatt er til heilbrigðs lífsstíls og valdeflingar og dregið úr einangrun með jafningjastuðningi. Námskeiðið hófst 10. nóvember. Þú getur skráð þig á biðlista fyrir næsta námskeið á radgjof@krabb.is

Lesa meira
 

Jólanám­skeið: Jólakransa­gerð - gerðu þinn eigin flaueliskrans 1.12.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ætlum að koma saman og búa til jólakrans, borða piparkökur, drekka heitt kakó og hlusta á jólalög. Námskeiðið er 1. desember frá kl.13:00-15:00. Ekkert þátttökugjald. Takmarkað sætafjöldi.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra 3/4 2.12.2022 11:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hófst 18. nóvember kl.11:00 - 12:00 og er vikulega í fjögur skipti á föstudögum. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Jólanám­skeið: Jólakransa­gerð - gerðu þinn eigin flaueliskrans 2.12.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ætlum að koma saman og búa til jólakrans, borða piparkökur, drekka heitt kakó og hlusta á jólalög. Námskeiðið er 2. desember frá kl.13:00-15:00. Ekkert þátttökugjald. Takmarkað sætafjöldi.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 6.12.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Opnir tímar í Jóga Nidra 6.12.2022 15:00 - 15:45 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opnir tímar í Jóga Nidra djúpslökun og hugleiðslu alla þriðjudaga kl. 15:00. Jóga Nidra er meðal annars öflug leið til að kyrra hugann, losa um streitu og auka vellíðan. Iðkunin fer fram í liggjandi slökunarstöðu.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 7.12.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning á Selfossi fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. Alla miðvikudaga tímapantanir á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.

Lesa meira
 

Jólanám­skeið: Næringarríkt nammi - fyrirlestur, sýnikennsla og smakk 7.12.2022 11:30 - 13:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

 

Para- og kynlífsráðgjöf 8.12.2022 9:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Boðið er uppá para- og kynlífsráðgjöf fimmtudaginn 8. desember. Ráðgjöfin er ætluð þeim sem greinst hafa með krabbamein og/eða aðstandendum þeirra. Jafnt pör sem einstaklingar geta nýtt sér ráðgjöfina. 

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga Nidra 4/4 9.12.2022 11:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hófst 18. nóvember kl.11:00 - 12:00 og er vikulega í fjögur skipti á föstudögum. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 13.12.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 14.12.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning á Selfossi fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. Alla miðvikudaga tímapantanir á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.

Lesa meira
 

Stuðningshópur fyrir ensku- og/eða pólsku­mælandi konur 14.12.2022 17:00 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Annan miðvikudag í mánuði kl 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 20.12.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 21.12.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning á Selfossi fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. Alla miðvikudaga tímapantanir á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 28.12.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning á Selfossi fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. Alla miðvikudaga tímapantanir á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.

Lesa meira
 
Síða 1 af 2

Var efnið hjálplegt?