Jólanám­skeið: Jólakransa­gerð - gerðu þinn eigin flaueliskrans

  • 1.12.2022, 13:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Höfum það huggulegt á aðventunni. Komum saman, búum til jólakrans, borðum piparkökur, drekkum heitt kakó og hlustum á jólalög.

Hver og einn býr sér til fallegan jólakrans úr efni sem skreyttur er með greni, borðum, slaufu og skrauti.

Námskeiðið er 1. desember frá kl.13:00-15:00. Ekkert þátttökugjald. Takmarkað sætafjöldi.

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum.


Var efnið hjálplegt?