Para- og kynlífsráðgjöf

  • 8.12.2022, 9:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Boðið er uppá para- og kynlífsráðgjöf fimmtudaginn 8. desember í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8.

Ráðgjöfin er ætluð þeim sem greinst hafa með krabbamein og/eða aðstandendum þeirra. Jafnt pör sem einstaklingar geta nýtt sér ráðgjöfina. Tilgangurinn er að vinna að bættu kynheilbrigði og að takast á við breytingar í kjölfar veikinda.

Ráðgjafi er Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur.


Var efnið hjálplegt?