Jólanám­skeið: Jólakransa­gerð - gerðu þinn eigin flaueliskrans

  • 2.12.2022, 13:00 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Vegna mikils áhuga höfum við bætt við öðru námskeiði í jólakransagerð en uppselt varð á fyrra námskeiðið á mettíma. 

Höfum það huggulegt á aðventunni. Komum saman, búum til jólakrans, borðum piparkökur, drekkum heitt kakó og hlustum á jólalög.

Hver og einn býr sér til fallegan jólakrans úr efni sem skreyttur er með greni, borðum, slaufu og skrauti.

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum.

Námskeiðið er 2. desember frá kl.13:00-15:00. Ekkert þátttökugjald. Takmarkað sætafjöldi.


Var efnið hjálplegt?