Mottumars 2015: Fólk með Sirrý.

Krabbamein Mottumars

Sirrý ræðir við Helga Pétursson og Tolla Morthens um baráttu þeirra við krabbamein. Einnig er rætt við Eirík Jónsson þvagfæraskurðlækni og Kristján Oddsson forstjóra Krabbameinsfélagsins.

https://www.youtube.com/embed/oOK1aO1mC3s"

Fólk með Sirrý - Mottumars

Sirrý ræðir við Helga Pétursson og Tolla Morthens um baráttu þeirra við krabbamein. Einnig er rætt við Eirík Jónsson þvagfæraskurðlækni og Kristján Oddsson forstjóra Krabbameinsfélagsins.


Í þættinum Fólk með Sirry ræðir Sirrý við listamennina Helga Pétursson og Tolla Mortens sem segja hispurslaust frá baráttu sinni við krabbamein. Læknir þeirra beggja, Eiríkur Jónsson, yfirlæknir þvagfæraskurðlækningadeildar LSH segir frá efanum og baráttunni sem læknar og sjúklingar standa frammi fyrir þegar valin er meðferð við krabbameini karla.

Sirrý ræðir ennfremur við Kristján Oddsson forstjóra Krabbameinsfélagsins sem segir meðal annars frá að eftir áralangri baráttu fyrir skimun/hópleit fyrir ristilkrabbameini hjá körlum og konum er loksins kominn á samningur Krabbameinsfélagsins og Velferðarráðuneytis um að ljúka undirbúningi þess verkefnis og hefja boðun í skimun í janúar á næsta ári (2017).


Var efnið hjálplegt?