Viðburðir framundan

Suðurnes: Stuðningur og ráðgjöf 4.4.2022 10:00 - 15:00 Suðurnes

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæjar og HSS býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini. 

Lesa meira
 

Námskeið: Bjargráð við kvíða 4.4.2022 17:00 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hvernig koma megi auga á streituviðbrögð og langvarandi kvíða. Auk þess verður farið yfir nokkur hagnýt bjargráð til að takast á við kvíða og streitu í daglegu lífi.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 5.4.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 1/4 5.4.2022 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 5. apríl kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti.

Lesa meira
 

Námskeið: Einbeiting og minni 5.4.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni. Námskeiðið er eitt skipti og verður þann 5. apríl kl. 13:00 -15:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 6.4.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 6.4.2022 14:00 - 16:00 Suðurnes

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein hittist alla miðvikudaga frá kl. 14:00 - 16:00 á þjónustuskrifstofu Krabbameinsfélags Suðurnesja. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

 

Lesa meira
 

Fjarfundur: Stuðnings­hópur fyrir einstaklinga með blóð­krabbamein og aðstandendur 6.4.2022 17:00 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Rabbfundir haldnir fyrsta miðvikudags hvers mánaðar kl. 17 á Zoom ætlaðir þeim sem hafa greinst með eitlakrabbamein og aðstandendum þeirra. Gestur fundarins er Sigríður Zoega sérfræðingur í hjúkrun, verkjateymi Landspítala.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 7.4.2022 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Námskeiðið er eitt skipti og verður 7. apríl frá kl. 10:00-12:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 7.4.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Stóma­samtökin: Fræðslu­fundur 7.4.2022 20:00 - 21:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Fimmtudaginn 7. apríl fer fram fræðslufundur. Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur og teymisstjóri, kynnir starfsemi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Lesa meira
 

Námskeið: Bjargráð við kvíða 11.4.2022 17:00 - 18:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hvernig koma megi auga á streituviðbrögð og langvarandi kvíða. Auk þess verður farið yfir nokkur hagnýt bjargráð til að takast á við kvíða og streitu í daglegu lífi.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 12.4.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 2/4 12.4.2022 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hófst þriðjudaginn 5. apríl kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 13.4.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 13.4.2022 14:00 - 16:00 Suðurnes

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein hittist alla miðvikudaga frá kl. 14:00 - 16:00 á þjónustuskrifstofu Krabbameinsfélags Suðurnesja. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

 

Lesa meira
 

Stuðningshópur fyrir ensku- og/eða pólsku­mælandi konur 13.4.2022 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Annan hvern miðvikudag í mánuði kl. 17:00 mun stuðningshópur fyrir erlendar konur hittast í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Hópurinn er ætlaður konum sem hafa greinst með krabbamein og gætu haft gagn af því að hitta aðrar konur með svipaða reynslu.

Lesa meira
 

Support group for English- or Polish speaking women 13.4.2022 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

The group is intended for women who have been diagnosed with cancer and could benefit from meeting other women with similar experience. If you have been diagnosed with cancer, or even one of your family members or friends, you are welcome to join the group.

Lesa meira
 

Grupa wsparcia dla polskojęzycznych kobiet 13.4.2022 17:00 - 18:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Grupa ta powstała z myślą o wszystkich chorujących onkologicznie kobietach, które pragną spotkać inne kobiety o podobnym doświadczeniu.

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 14.4.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 19.4.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 3/4 19.4.2022 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hófst þriðjudaginn 5. apríl kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 20.4.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 20.4.2022 14:00 - 16:00 Suðurnes

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein hittist alla miðvikudaga frá kl. 14:00 - 16:00 á þjónustuskrifstofu Krabbameinsfélags Suðurnesja. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

 

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 21.4.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 26.4.2022 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Námskeiðið er eitt skipti og verður 26. apríl frá kl. 10:00-12:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 26.4.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Námskeið: Jóga nidra og hljóðslökun 4/4 26.4.2022 11:00 - 11:50 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Á námskeiðinu er lögð áhersla á hugleiðslu og djúpslökun með aðferðum Jóga nidra þar sem þú liggur undir teppi. Hljóðfæri koma einnig við sögu til að dýpka upplifunina. Námskeiðið hófst þriðjudaginn 5. apríl kl.11:00-11:50 og er vikulega í fjögur skipti.

Lesa meira
 

Brjóstakrabbamein - staðan í dag eftir covid 26.4.2022 16:30 - 17:30 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Opinn spjallfund fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein, þriðjudaginn 26. apríl kl. 16:30-17:30

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 27.4.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélag Árnessýslu

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Krabba­meinsfélag Suðurnesja: Stuðnings­hópur kvenna 27.4.2022 14:00 - 16:00 Suðurnes

Stuðningshópur ætlaður konum sem greinst hafa með krabbamein hittist alla miðvikudaga frá kl. 14:00 - 16:00 á þjónustuskrifstofu Krabbameinsfélags Suðurnesja. Jafningjastuðningur er mikilvægt ferli fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og hafa gengið í gegnum svipaða reynslu. 

 

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 28.4.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Styrkleikarnir 30. apríl - 1. maí 30.4.2022 - 1.5.2022 12:00 Selfoss

Styrkleikar Krabbameinsfélags Íslands verða  haldnir í fyrsta sinn á Selfossi 30. apríl - 1. maí. Styrkleikarnir eru fjölskylduviðburður sem snýst um að styðja við, heiðra eða minnast þeirra sem hafa fengið krabbamein. Leikarnir standa yfir í sólarhring, sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini.

Lesa meira
 
Síða 1 af 4

Var efnið hjálplegt?