Rafsígarettur - undur eða ógn? Erindi Dr. Charlotte Pisinger á Tóbaksvarnarþinginu Hættu nú alveg 14. mars 2017

Rafsígarettur

Rafsígarettur - undur eða ógn? 

Dr. Charlotte Pisinger yfirlæknir og vísindamaður við Research Centre for Prevention and Health í Kaupmannahöfn í Danmörku fjallaði um rafsígarettur á Tóbaksvarnarþingi sem haldið var í Hörpu 14. mars sl.  Í desember 2015 tók hún saman að ósk Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninnar(WHO) skýrslu um heilsufarsáhrif rafsígaretta (A systematic review of health effects of electronic cigarettes). Hægt er að lesa skýrsluna hér; http://bit.ly/2j13Tab 

https://www.youtube.com/watch?v=4H-_9L5Jq0A 

 


Var efnið hjálplegt?