Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 11.-15. september

  • 11.9.2017 - 15.9.2017, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 11. september

9:00-16:00 Kraftur. Opin skrifstofa alla daga vikunnar. Velkomin að líta við eða hafa samband. S. 866 9600.

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319)

Þriðjudagur 12. september

13:00-15:00 Tíbetskar öndunaræfingar. Leibeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin.

10:00-15:30 Karlarnir og kúlurnar. Golfdagur. Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Skráningar er þörf. 

Miðvikudagur 13. september

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Verið velkomin.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir.

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319)

Fimmtudagur 14. september

13:00-15:00 Handavinnu- og bókakaffið. Láttu sjá þig.

13:00-15:00 Styrkur. Viðtalstími. S. 540 1911.

14:00-16:00 Hugræn atferlismeðferð (HAM). 2/4. Leiðbeinandi: Gunnjóna Una félagsráðgjafi.

16:30-18:00 Núvitund fyrir ungmenni. Námskeið. Leiðbeinandi: Edda Margrét sálfræðingur. 

Föstudagur 15. september

13:00-15:00 Viðtalstími félagsráðgjafa.

Námskeið: Núvitund fyrir ungmenni

Fimmtudaginn 14. septemberkl. 16:30-18:00 hefst námskeið í núvitund (mindfullness) sem er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára.  

Námskeiðið er kennt vikulega í fjögur skipti, þeim að kostnaðarlausu. Leiðbeinandi er Edda Margrét sálfræðingur.

Nánari upplýsingar á www.krabb.is, skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.

Hvíldarhelgi á Eiðum

Krabbameinsfélag Austfjarða og Krabbameinsfélag Austurlands bjóða krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra að Eiðum helgina 15.-17. september 2017.

Boðið verður meðal annars upp á kyrrðarstund, nudd og hreyfingu í fögru umhverfi.  Dvölin er þátttakendum að kostnaðarlausu. 

Nánari upplýsingar og skráning á kraus@simnet.is eða í síma 863 0475.


Var efnið hjálplegt?