Núvitund fyrir ungmenni

  • 19.10.2017 - 9.10.2017, 16:30 - 18:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Fimmtudaginn 19. október kl. 16:30-18:00 hefst námskeið í núvitund (mindfulness) sem er ætlað aðstandendum á aldrinum 16-22 ára. Námskeiðið er kennt vikulega í fjögur skipti, þeim að kostnaðarlausu.

Leiðbeinandi er Edda Margrét Guðmundsdóttir, sálfræðingur.

Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040. Ekkert þátttökugjald.


Var efnið hjálplegt?