Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar 6. til 10. nóvember

  • 6.11.2017, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 6. nóvember

09:30-10:30  Áfallamiðað jóga. Leiðbeinandi: Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. 4/8.

13:00-14:30  Núvitund frá streitu til sáttar. Námskeið. Leiðbeinandi: Margrét Bárðardóttir sálfræðingur. 2/4. FRESTAST VEGNA VEÐURS.

14:45-15:15  Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landspítala, Grensási. Skráning í síma 543 9319.

Þriðjudagur 7. nóvember

13:00-13:40 Tíbetskar öndunaræfingar. Leibeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir. Verið velkomin.

13:30-15:30  Að skrifa og skapa. Námskeið. Leiðbeinandi: Annað Heiða Pálsdóttir bókmenntafræðingur. 1/2.

Miðvikudagur 8. nóvember

11:30-12:00  Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Opnir tímar alla miðvikudaga.

13:00-13:30  Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir.

14:45-15:15  Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingardeild Landsspítala, Grensási (skráning í s. 543 9319).

Fimmtudagur 9. nóvember

09:30-10:30  Áfallamiðað jóga. Leiðbeinandi: Margrét Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og jógakennari. 5/8.

13:00-15:00  Handavinnu- og bókakaffið. Láttu sjá þig.

13:00-15:00  Styrkur. Viðtalstími. S. 540 1911.

13:30-15:30  Að skrifa og skapa. Námskeið. Leiðbeinandi: Annað Heiða Pálsdóttir bókmenntafræðingur. 2/2.

Föstudagur 10. nóvember

13:00-15:00  Símatími sálfræðings.

Námskeið: Að skrifa og skapa

Að skrifa og skapaÞriðjudaginn 7. nóvember og fimmtudaginn 9. nóvember 2017 kl.13:30-15:30 verður námskeið í skapandi skrifum í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Leiðbeinandi er Anna Heiða Pálsdóttir háskólakennari og doktor í bókmenntafræði.

Leiðbeint verður hvernig hægt er að virkja sköpunargáfuna, nýta reynsluna eða skrifa sér til gamans.

Fjöldi þátttakenda er takmarkaður, skráning er á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.  Ekkert þátttökugjald.


Var efnið hjálplegt?