• Saga

Mörg góð málefni

Það eru mörg málefni sem ég myndi vilja styðja fjárhagslega en þarf að velja úr. Ég ákvað að styrkja fyrst og fremst þau félög sem hafa reynst mér og mínum nánustu vel og þið eruð í þeim hópi.