Leggðu okkur lið
Stuðningur þinn er okkur mikilvægur því öll starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á framlögum einstaklinga og fyrirtækja. Leggðu okkur lið og taktu þátt í baráttunni gegn krabbameini.
Stuðningur þinn er okkur mikilvægur því öll starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á framlögum einstaklinga og fyrirtækja. Leggðu okkur lið og taktu þátt í baráttunni gegn krabbameini.
Minningarkort Krabbameinsfélagsins eru send aðstandendum í minningu látinna ástvina.
Sendandi ákveður sjálfur framlag sitt og getur valið að ánafna gjöf sína til Krabbameinsfélagsins eða aðildarfélaga og stuðningshópa þess.
Lesa meiraMeð stöku framlagi hjálpar þú til við að bjóða margvíslega þjónustu, efla fræðslu og forvarnir, rannsóknir og ráðgjöf.
Hægt er að styrkja starf Krabbameinsfélagsins með stakri millifærslu eða greiðslukortafærslu.
Lesa meiraÞegar keypt er vara í netversluninni rennur allur ágóði af sölunni óskiptur til félagsins. Hægt er að velja um að fá vörurnar sendar eða sækja þær í móttöku Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 8:30-12:00 og 12:30-16:00. Á föstudögum er opið kl. 8:30-12:00 og 12:30-14:00. Athugið að lokað er í hádeginu alla daga.
Lesa meiraAllt frá árinu 1955 hefur Krabbameinsfélagið staðið fyrir sumar-og jólahappdrætti sem hefur verið ein veigamesta tekjulind félagsins og stuðlað mjög að uppbyggingu þess og þróun.
Lesa meiraHægt er að gerast félagi í svæðafélagi eða stuðningshóp Krabbameinsfélagsins um land allt.
Ekki er hægt að gerast félagi í Krabbameinsfélagi Íslands heldur aðeins í svæðafélögunum. Félagsmenn fá upplýsingar um starfið og leggja lið með félagsgjöldum.
Á undanförnum árum og áratugum hafa margir óskað eftir því að halda áfram að styðja við baráttuna gegn krabbameinum með því að gefa erfðagjöf til Krabbameinsfélagsins. Erfðagjafir bera vott um einstakan hlýhug og velvilja í garð félagsins.
Ætlar þú ekki örugglega að hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu 2021? Hlaupið hefur fest sig í sessi sem einn stærsti fjölskylduviðburður í Reykjavík, þar sem allir geta fundið vegalengd við sitt hæfi. Hlaupurum gefst kostur á að hlaupa til styrktar Krabbameinsfélaginu og fer áheitasöfnun fram á hlaupastyrkur.is.
Lesa meiraVelunnarar Krabbameinsfélagins eru þeir sem kjósa að styðja við baráttuna gegn krabbameini með mánaðarlegu framlagi.
Sem velunnari gerir þú okkur kleift að bjóða margvíslega þjónustu, efla fræðslu og forvarnir, rannsóknir og ráðgjöf.
Lesa meira