Beint í efni

Happ­drætti

Happdrætti Krabbameinsfélagsins hefur verið ein veigamesta tekjulind félagsins frá 1955.

Á hverju ári eru sumarhappdrætti og jólahappdrætti með glæsilegum vinningum. Í síðasta happdrætti var heildarverðmæti vinninga yfir 55 milljónir króna.

Vinn­ings­tölur

Ertu að leita að vinningstölum úr eldri útdráttum?

Stuðningur til góðra verka

Fræðsla um krabbamein og krabbameinsvarnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir, stuðningur við krabbameinssjúklinga, leit að krabbameini og rannsóknir eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið – til dæmis þátttöku í happdrættinu.