Beint í efni

Ger­ast fé­lagi

Þú getur orðið félagi í aðildarfélagi Krabbameinsfélagsins, svæðafélagi eða stuðningsfélagi.

Aðildarfélögin Krabbameinsfélagsins eru 27 talsins, 20 félög um land allt og 7 stuðningsfélög.

Svæðafélögin eru 20, hvert með sitt félagssvæði.

Stuðningsfélögin eru sjö og starfa á landsvísu þó flest þeirra reki starfsemi sína í Reykjavík.

Ekki er hægt að gerast félagi í Krabbameinsfélaginu heldur aðeins í aðildarfélögunum. Félagsmenn fá upplýsingar um starf aðildarfélaganna og leggja því lið með félagsgjöldum.

Skráning í félag