Beint í efni

Styrkja félagið

Skref 1 af 2

Krabbameinsfélagið vinnur að því að fækka þeim sem veikjast af krabbameinum, lækka dánartíðni og bæta lífsgæði þeirra sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra.

Kærar þakkir fyrir styrkinn. Allt starf félagsins byggir á stuðningi frá fólki eins og þér er. Saman náum við meiri árangri.

Veldu upphæð styrks

Þú hefur valið að styrkja að upphæð 15.000 kr.
Sláðu inn greiðsluupplýsingar.

Veldu greiðsluleið*

Þú verður flutt/ur á greiðslusíðu Borgunar þar sem gengið er frá greiðslunni á öruggan hátt.

Með peningagjöf leggur þú þitt af mörkum svo hægt sé að efla fræðslu og forvarnir, rannsóknir og ráðgjöf.

Hægt er að styrkja starf Krabbameinsfélagsins með millifærslu eða greiðslukortafærslu. 

Endurgreiðsla frá skatti

Þú færð skattaafslátt fyrir styrki til Krabbameinsfélagsins. Félagið kemur upplýsingum um styrki til Skattsins, sem kemur skattaafslættinum til skila til þín. Til að eiga rétt á skattaafslætti þurfa styrkir til almannaheillafélaga að nema samtals á bilinu frá 10.000 til 350.000 krónum.