Með peningagjöf leggur þú þitt af mörkum svo hægt sé að efla fræðslu og forvarnir, rannsóknir og ráðgjöf.
Hægt er að styrkja starf Krabbameinsfélagsins með millifærslu eða greiðslukortafærslu.
Endurgreiðsla frá skatti
Þú færð skattaafslátt fyrir styrki til Krabbameinsfélagsins. Félagið kemur upplýsingum um styrki til Skattsins, sem kemur skattaafslættinum til skila til þín. Til að eiga rétt á skattaafslætti þurfa styrkir til almannaheillafélaga að nema samtals á bilinu frá 10.000 til 350.000 krónum.