Viðburðir framundan

Opið hús: Handvinnu-hornið 13.1.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 18.1.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Selfoss: Stuðningur og ráðgjöf 19.1.2022 10:00 - 15:00 Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og HSU býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 20.1.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf 24.1.2022 9:00 - 15:00 Austurland

Starfsmaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Austurlandi 24.- 26. janúar og býður upp á viðtöl og einstaklingstíma í djúpslökun.

Lesa meira
 

Suðurnes: Stuðningur og ráðgjöf 24.1.2022 10:00 - 15:00 Suðurnes

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæjar og HSS býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur. Þjónustan býðst einnig þeim sem hafa misst ástvin úr krabbameini.

Lesa meira
 

Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf 25.1.2022 9:00 - 15:00 Austurland

Starfsmaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Austurlandi 24.- 26. janúar og býður upp á viðtöl og einstaklingstíma í djúpslökun.

Lesa meira
 

Námskeið: Gott útlit - betri líðan 25.1.2022 10:00 - 12:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð. Námskeiðið er eitt skipti og verður 25. janúar frá kl. 10:00-12:00. Ekkert þátttökugjald.

Lesa meira
 

Opnir fjartímar: Slakaðu á heima 25.1.2022 11:00 - 11:30 Vefnámskeið

Opnir timar í slökun hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur í Ráðgjafarþjónustunni og langar okkur að færa tímana heim til þín.

Lesa meira
 

Austurland: Viðtöl, stuðningur og ráðgjöf 26.1.2022 9:00 - 15:00 Austurland

Starfsmaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Austurlandi 24.- 26. janúar og býður upp á viðtöl og einstaklingstíma í djúpslökun.

Lesa meira
 

Para- og kynlífsráðgjöf 27.1.2022 10:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Boðið er uppá para- og kynlífsráðgjöf fimmtudaginn 27. janúar í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8.

 

Lesa meira
 

Opið hús: Handvinnu-hornið 27.1.2022 13:00 - 15:00 Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Allir sem hafa áhuga á hannyrðum eru velkomnir en lögð er áhersla á þátttöku þeirra sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Alla fimmtudaga

Lesa meira
 

Akureyri: Stuðningur og ráðgjöf 31.1.2022 9:00 - 16:00 Krabbameinsfélaga Akureyrar og nágrennis

Starfsmaður frá Krabbameinsfélaginu, Sigrún Lillie Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur og handleiðari er á Akureyri 31.janúar og býður upp á einstaklingsviðtöl í húsnæði KAONS Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Viðtölin eru fólki að kostnaðarlausu.

Lesa meira
 
Síða 2 af 3

Var efnið hjálplegt?