Vefvarp (Síða 6)

Leghálskrabbamein Leitarstöð : Ísland í dag - of fáar konur mæta í leghálsskoðun

Edda Sif sem starfar við þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 kom og heimsótti Leitarstöð Krabbameinsfélagsins.  Edda Sif fór í leghálskrabbameinsskoðun á Leitarstöðinni og ræddi við Kristján Oddsson yfirlækni og Sigríði Þorsteinsdóttur yfirhjúkrunarfræðing Leitarstöðvarinnar. Hún ræddi ennfremur við Ragnheiði Arnardóttur sem greindist með leghálskrabbamein aðeins 28 ára gömul.

Ráðgjafarþjónusta : Hringbraut: Ráðgjafarþjónusta Krabbameins­félagsins

Viðtal við Sigrúnu Lillie hjúkrunarfræðing og forstöðukonu Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins um þá þjónustu og ráðgjöf sem er í boði hjá Ráðgjafarþjónustunni.

Krabbamein : Mottumars - ekki farast úr karlmennsku. Blöðruhálskirtils­krabbamein

Árveknisátak gegn krabbameini í karlmönnum árið 2016.

Rannsóknir : D-vítamín. Hvað er svona merkilegt við það?

Hvað er svona merkilegt við D-vítamín? Laufey Steingrímsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands fjallaði um D - vítamín.

Síða 6 af 6

Var efnið hjálplegt?