Vefvarp: Leghálskrabbamein

Brjóstakrabbamein Leghálskrabbamein Leitarstöð : Sirrý heimsækir Leitar­stöð Krabbameins­félagsins

Sigríður Arnardóttir sem stýrir þættinum Fólk með Sirrý á Hringbraut, heimsótti Leitarstöð Krabbameinsfélagsins og fór í brjóstaskoðun og ræddu við starfsfólk Leitarstöðvarinnar.

Krabbamein Leghálskrabbamein : Leghálskrabbamein

Þáttur um leghálskrabbamein í þáttaröðinni Nýsköpun - Íslensk vísindi sem sýnd var 2009 í Sjónvarpinu. Umsjónarmaður var Ari Trausti Guðmundsson. 2. þáttur sem fjallar um árangur í baráttunni gegn skæðu krabbameini og nýjar uppgötvanir um orsakir þess.

Leghálskrabbamein Leitarstöð : Ísland í dag - of fáar konur mæta í leghálsskoðun

Edda Sif sem starfar við þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 kom og heimsótti Leitarstöð Krabbameinsfélagsins.  Edda Sif fór í leghálskrabbameinsskoðun á Leitarstöðinni og ræddi við Kristján Oddsson yfirlækni og Sigríði Þorsteinsdóttur yfirhjúkrunarfræðing Leitarstöðvarinnar. Hún ræddi ennfremur við Ragnheiði Arnardóttur sem greindist með leghálskrabbamein aðeins 28 ára gömul.


Var efnið hjálplegt?