Lög um rétt barna sem aðstandenda

Hér finnur þú yfirlit yfir lög er varða réttindi barna sem aðstandendur.

Lög um réttindi sjúklinga

Lögin tryggja sjúklingum tiltekin réttindi í samræmi við almenn mannréttindi og mannhelgi.

Markmið laga þessara er að tryggja sjúklingum tiltekin réttindi í samræmi við almenn mannréttindi og mannhelgi og styrkja þannig réttarstöðu þeirra gagnvart heilbrigðisþjónustunni og styðja trúnaðarsambandið sem ríkja ber milli sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna.

Lög um réttindi sjúklinga 74/1997.
:: Lesa

 

Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda nr. 50/2019.

· Lesa lögin í heild

Breytingarnar ná til eftirfarandi laga:

 

 


Krabbameinsfélagið veitir skólum og heilsugæslu faglegan stuðning í síma 800 4040