Fræðsluefni

Börn syrgja gjarnan í lotum. Þess á milli leita þau huggunar og öryggis í leik og daglegu amstri. Þau þarfnast athygli og stuðnings yfir lengri tíma. Algengt er að sorgin taki sig upp, jafnvel löngu síðar, þá gjarnan í tengslum við ákveðna atburði.


Börn og unglingar í sorg

Börn syrgja í lotum, en þess á milli leita þau eftir huggun og öryggi. Börn í sorg þarfnast stuðnings og umönnunar yfir lengri tíma. Hér eru nokkur lykilatriði sem hafa þarf í huga.

Börn sem aðstandendur

Pistill eftir Dögg Pálsdóttur lögfræðing Læknafélags Íslands sem birtist í Læknablaðinu (11. tbl. 105. árg. 2019).

Þegar foreldri deyr

Sérfræðingar hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins bjóða fagfólki skóla og heilsugæslu ráðgjöf og stuðning varðandi sorgarúrvinnslu barna.

,,Hvernig veit ég að þú deyir ekki líka?"

Vilborg Davíðsdóttir (skrifaði þessa grein fyrir Kvennablaðið 2016) birti þessa grein á Facebooksíðu sinni 18. nóvember 2016 í tilefni af því að 17. nóvember er alþjóðlegur dagur helgaður sorg barna. 

Nánar um sorg barna

Börn syrgja gjarnan í lotum. Þess á milli leita þau huggunar og öryggis í leik og daglegu amstri. Þau þarfnast athygli og stuðnings yfir lengri tíma.

Aðdragandi andláts

Þegar foreldri veikist meira eru það eðlislæg viðbrögð að vilja vernda barnið fyrir merkjum um að sjúkdómurinn sé að ágerast.

10 ráð um samskipti við börn sem eru aðstandendur (plakat)

Gagnleg ráð til fagfólks sem á í samskiptum við börn sem eru aðstandendur.

Ítarefni

Margvíslegt ítarefni sem kemur að góðum notum.

Um verkefnið

Verkefnið er fjármagnað af Krabbameinsfélagi Íslands með styrk frá Heilbrigðisráðuneyti og Lýðheilsusjóði.


Krabbameinsfélagið veitir skólum og heilsugæslu faglegan stuðning í síma 800 4040