Stuðningshópur um eitlakrabbamein: rabbfundur

  • 3.2.2021, 11:00 - 12:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Nú tökum við upp þráðinn að nýju og bjóðum upp á rabbfund á netinu. Það er langt síðan hópurinn hefur komið saman og ástæðuna þekkja allir. Nú sláum við vörn í sókn og hittumst á zoom miðvikudaginn 3. febrúar kl.11:00-12:00

Guðný Ragnarsdóttir
mun vera með stutt erindi um samskipti.

Rabbfundurinn er ætlaður fyrir þá sem hafa greinst með eitlakrabbamein eða önnur blóðmein og aðstandendur þeirra.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Opið alla virka daga frá kl. 9-16. Fagfólk svarar í síma 800 4040 á opnunartíma.


Var efnið hjálplegt?