Stuðningshópur kvenna með krabbamein í kvenlíffærum

  • 26.4.2017, 17:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, miðvikudaginn 26. apríl. Fundurinn hefst kl. 17. Kaffi á könnunni.

Konur sem fengið hafa krabbamein í kvenlíffæri eru hvattar til að mæta. 


Var efnið hjálplegt?