Stómasamtökin: Fræðslu­fundur 4. apríl

  • 4.4.2024, 20:00 - 21:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Fræðslufundur á vegum Stómasamtakana verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð fimmtudaginn 4. apríl. Húsið opnar kl. 19:30 og fundarstörf hefjast kl. 20:00.  

Fyrirlesari á fundinum verður Geirþrúður Pálsdóttir hjá Icepharma, umsjónaraðili Coloplast vara, og mun hún kynna þjónustuna hjá þeim við stómaþega. Geirþrúður er að heimsækja okkur í síðasta sinn þar sem hún er að láta af störfum. Fundurinn verður væntanlega sendur út á Facebook.

Kaffiveitingar og spjall að fyrirlestri loknum.


Var efnið hjálplegt?