Pop-up Hláturjóga í boði Gleðismiðjunnar

  • 24.11.2022, 12:30 - 13:10, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Gleðismiðjan býður upp á tíma í hláturjóga. Tíminn byggir á hópeflisæfingum, hláturjóga, leiklistarleikjum og öndunar,- flæði- og núvitundaræfingum. Það geta allir tekið þátt, óháð aldri og líkamlegri getu.

Hámarksfjöldi er 30 manns og því um að gera að skrá sig sem fyrst.

Námskeiðið er fimmtudaginn 24. nóvember kl. 12:30 - 13:10.

  • Leiðbeinendi er Þorsteinn Gunnar, lærður leikari, jógakennari, hláturjógaleiðbeinendi og hefur starfað við kennslu og leikstjórn.
  • Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040

Var efnið hjálplegt?