Námskeið: Ert þú með bjúg á handlegg?

  • 17.10.2018, 16:00 - 18:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Miðvikudaginn 17. október 2018 kl.16:00-18:00 er námskeið um bjúg á handlegg í kjölfar krabbameinsmeðferðar í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Námskeiðið verður í þrjú skipti, einu sinni í viku. Markmiðið er að auka þekkingu og færni til að bregðast við sogæðabjúg. Áhersla á verklegar æfingar m.a. sjálfsnudd og æfingar.

Leiðbeinendur eru Marjolein Roodbergen og María Björk Ólafsdóttir sjúkraþjálfarar.

Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040 .  Ekkert þátttökugjald.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 9-16, fimmtudaga kl.9-18 og föstudaga kl.9-14. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13-15.


Var efnið hjálplegt?