Krabbameins­félag Vestur Skaftafells­sýslu: Áfallalíðan - leiðir til að auka seiglu

  • 12.3.2024, 17:00 - 18:30, Krabbameinsfélag Vestur Skaftafellssýslu

 

Jónína Lóa Kristjánsdóttir hjúkrunar-og fjölskyldufræðingur heldur fyrirlestur um áföll. Farið verður yfir eðlileg einkenni og líðan í kjölfar áfalla. Fjallað verður um hvaða þættir skipta máli þegar kemur að bata. Einnig verður farið í leiðir til að vinna með sjálfan sig eftir áföll með því að nota skynjunar vitund til að draga úr líkamlegri spennu. 

  • Fyrirlesturinn fer fram í Víkurskóla við Mánabraut í Vík í Mýrdal þann 12. mars kl. 17:00-18:30. 

Öll velkomin - Aðgangur ókeypis!


Var efnið hjálplegt?