Hádegisfyrirlestur: Að vera aðstandandi

  • 20.10.2021, 12:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Hádegisfyrirlestur „Að vera aðstandandi". Fjallað verður um þær áskoranir sem aðstandendur takast gjarnan á við í veikindum ástvina og um leiðir til að hlúa að sér.

Lára Guðrún Jóhönnudóttir, kemur og segir frá sinni reynslu sem aðstandandi.

  • Fyrirlesari er Lóa Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur og starfsmaður Krabbameinsfélagsins. 

  • Fyrirlesturinn verður 20. október kl. 12:00 í húsnæði Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 1. hæð.
  • Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040

 


Var efnið hjálplegt?