Góðgerðarstreymi til styrktar Mottumars

  • 4.3.2023, 12:00 - 22:00

Fylgstu með góðgerðarstreymi Ólu Blöndal til styrktar Mottumars, árlegu átaki Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum.

Óla streymir á Twitch í 12 tíma laugardaginn 4. mars og hefst streymið kl.12:00. 

Mér finnst mjög mikilvægt að styðja við þetta þarfa málefni. Mamma greindist með krabbamein og sigraðist á því árið 2013. En ég missti afa minn sem ég var mjög náin úr krabameini. Þannig að málefnið er mér afar hugleikið segir Óla.

Hvetjum alla til að fylgjast með og styðja við hana.

Screenshot_20230130-133508_CapCut

 

 


Var efnið hjálplegt?