Flugu­hnýtingar í boði alla mánudaga

 • 11.3.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 18.3.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 25.3.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 1.4.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 8.4.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 15.4.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 22.4.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 29.4.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 6.5.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 13.5.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 20.5.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 27.5.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 3.6.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 10.6.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 17.6.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8
 • 24.6.2024, 11:00 - 13:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

 


Er ekki kjörið að hnýta sínar eigin flugur fyrir sumarið?

Krabbameinsfélagið býður upp á opna tíma í fluguhnýtingum alla mánudaga frá klukkan 11:00 – 13:00 í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, 1. hæð. Ókeypis þátttaka.

Tímarnir eru ætlaðir þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum. 

Fluguhnýtingarnar eru bæði ætlaðar þeim sem aldrei hafa prófað að hnýta flugu og þeim sem reynslumeiri eru í fluguhnýtingum.

Öll verkfæri og efni verða á staðnum og það þarf ekkert að taka með sér til þess að geta tekið þátt. Ekki er nauðsynlegt að sitja allan tímann heldur getur hver og einn mætt þegar hentar á milli kl. 11:00 og 13:00. Ekki þarf að skrá sig og það er engin skuldbinding, má líka mæta í eitt skipti og prófa. 


Vonumst til að sjá ykkur sem flest.


Var efnið hjálplegt?