Fjarnámskeið: Sumarið og garðrækt

  • 17.5.2021, 13:00 - 14:00, Fjarfundur (Zoom)




Sumarið er handan við hornið og hvað er yndislegra en njóta þess innan um plöntur og blóm. En rannsóknir hafa sýnt að nálægð við gróður hefur róandi áhrif og eykur vellíðan.

Audur_graenmeti_080920_PJP4723Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri hjá Sumarhúsið og garðurinn fræðir okkur um hvernig best er að byrja ræktunarsumarið og ræðir um sumarblómin.  

  • Námskeiðið er mánudaginn 17. maí kl. 13:00 - 14:00 á Zoom. Ekkert þátttökugjald.
  • Skráning á radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040 . 

Var efnið hjálplegt?