Stuðningshópur fyrir einstaklinga með blóðkrabbamein og aðstandendur (fjarfundur)

  • 3.3.2021, Fjarfundur (Zoom)
  • 7.4.2021, Fjarfundur (Zoom)
  • 5.5.2021, Fjarfundur (Zoom)
  • 2.6.2021, Fjarfundur (Zoom)
  • 7.7.2021, Fjarfundur (Zoom)
  • 4.8.2021, Fjarfundur (Zoom)

Rabbfundir verða haldnir fyrsta miðvikudag hvers mánaðar kl. 17:00 á Zoom og eru ætlaðir þeim sem hafa greinst með blóðkrabbamein og aðstandendum þeirra. 


Við bendum á að fylgjast með auglýsingum á heimasíðu Krabbameinsfélagsins og á Facebooksíðu Ráðgjafarþjónustunnar. Einnig bendum við á Facebook hópinn: Stuðningshópur fyrir einstaklinga með eitlakrabbamein og aðstandendur.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Opið alla virka daga frá kl. 9-16. Fagfólk svarar í síma 800 4040 á opnunartíma.


Var efnið hjálplegt?