• Dagatal
    Dagskrá Ráðgjafarþjónustunnar

Dagskrá Ráðgjafar­þjónustu Krabba­meins­félagsins 19.-23. febrúar 2018

  • 19.2.2018, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN:

NÁMSKEIÐ: ÁFALLAMIÐAÐ JÓGA

Hefst mánudaginn 26. febrúar - verður mánudaga og fimmtudaga kl. 09:30-10:30 alls átta skipti. 

Ætlað einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.Farið er rólega í æfingar og þær gerðar á forsendum hvers og eins. Áhersla er á að styrkja tengsl við líkamann og möguleikann á að hafa áhrif í eigin lífi.


NÁMSKEIÐ: GOTT ÚTLIT - BETRI LÍÐAN

Næstu námskeið eru þriðjudagana 27. febrúar, 27. mars og 24. apríl kl. 10:00-12:00. 

Sérfræðingur frá Lancome leiðbeinir um förðun, umhirðu húðar o.fl.


NÁMSKEIÐ: HUGRÆN ATFERLISMEÐFERÐ (HAM)

Hefst þriðjudaginn 27. febrúar. Vikulega í fjögur skipti frá kl. 14:00-16:00. 

Ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum. Tilgangurinn er að vinna gegn tilfinningalegri vanlíðan.


​​NÁMSKEIÐ: NÚVITUND FYRIR UNGMENNI

Hefst þriðjudaginn 27. febrúar kl. 16:30-18:00. Haldið vikulega í fjögur skipti. 

Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára sem hafa misst foreldri. 

 VIKULEGIR FASTIR VIÐBURÐIR Mánudagar til föstudaga

  • 08:30-16:00 - Kraftur. Opin skrifstofa.
  • 12:30-13:00 - Opnir tímar í slökun
  • 13:00-15:00 - Símaraðgjöf. Sími 800 4040. Hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur eða félagsráðgjafi svarar í síma.

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Fimmtudagar

  • 13:00-15:00 - Handavinnuhorn og bókakaffi.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Opið virka daga kl. 9:00-16:00. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13:00-15:00. Netfang: radgjof@krabb.is 


Fylgstu með okkur á Facebook!

Smelltu á hnappinn hér að neðan, „lækaðu” síðuna og þá fylgist þú betur með!


Facebook


Var efnið hjálplegt?