Tímabundin frestun: Akureyri námskeið: Gott útlit - betri líðan

  • 14.4.2021, 10:00 - 12:00, Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

25.03.2021 - Til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar viðburði og fræðslu höfum við ákveðið að fresta námskeiðinu tímabundið. Hvetjum alla sem skráðir eru á námskeið hjá okkur til að fylgjast með tölvupósti og frekari upplýsingum á næstu dögum.

Kristjana Rúnarsdóttir sérfræðingur frá Lancome leiðbeinir um förðun, umhirðu húðar ofl. Námskeiðin eru ætluð konum sem eru í krabbameins-meðferð.

Námskeiðið verður haldið 14. apríl kl. 10:00-12:00 í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerártorgi 34, 2. hæð.

 

 


Var efnið hjálplegt?