Aðalfundur Krabba­meins­félags höfuð­borgar­svæðisins 2024

  • 18.3.2024, 20:00 - 22:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður haldinn mánudaginn 18. mars. Fundurinn verður í húsakynnum ­félagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð og hefst kl. 20:00. 

Að loknum aðal­fundarstörfum flytur Ágúst Ingi Ágústsson yfirlæknir á Samhæfingarmiðstöð krabbameinsskimana hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis­ins erindið „Krabbameinsskimanir á Íslandi í dag – yfirlit“.


Var efnið hjálplegt?