Aðalfundur Framfarar - samtaka karl­manna með krabba­mein í blöðru­háls­kirtli og aðstand­enda

  • 17.10.2020, 13:30 - 16:45, Hótel Kríunes

Framfor-logo-litid

Búið er að breyta fyrirkomulagi á fyrirhuguðum aðalfundi og verður hann haldinn á Zoom samskiptaforritinu. Þeir sem vilja taka þátt í aðalfundinum geta skráð sig á vefsíðunni https://www.framfor.is/skraningadalfundur og dagskrá og fundargögn eru hér https://www.framfor.is/adalfundur2020.

 


Var efnið hjálplegt?