Aðalfundardagur Krabbameinsfélags Íslands

  • 6.6.2020, 9:30 - 15:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Kl.09:30 Morgunverður

Kl.10-12 Aðalfundur Krabbameinsfélags Íslands

Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins:

1. Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
3. Skýrslur aðildarfélaga
4. Lagabreytingar
5. Stjórnarkjör
6. Tveir endurskoðendur kosnir og einn til vara
7. Fimm menn kosnir í uppstillingarnefnd
8. Önnur mál

Kl 12-13 Hádegisverður

Kl 13-15 Formannafundur
Nýjar áskoranir - nýjar leiðir

  • Þátttökurétt á formannafundi hafa formenn félaga (eða staðgenglar þeirra) aukeinsstarfsmannsfélags, þegar það á við, ásamt stjórn Krabbameinsfélags Íslands, framkvæmdastjóraogstarfsmanna,eftir atvikum.
  • Hverju starfandi aðildarfélagi er heimilt að senda einn fulltrúa á aðalfund fyrir hverja 200 félagsmenn, eða brot úr þeim fjölda, þó aldrei fleiri en sex fulltrúa. Jafnframt hafa stjórnarmenn Krabbameinsfélags Íslands fulltrúarétt á aðalfundi. Starfsmenn félagsins geta tekið þátt í fundinum sem áheyrnarfulltrúar.

Var efnið hjálplegt?