Shopify handbók


1. Þýðingar á íslensku

Þýðingarskráin er aðgengileg undir "Online Store" og "Themes". Undir "Actions" er valið "Edit languages".

Lang2. Forsíða - Bleikt box (bleika slaufan)

Þegar herferð fyrir Bleiku slaufuna er í gangi er hægt að setja bleikt þema á vefverslunina.

Pink

Til að stilla síðuna bleika er farið í "Online Store" og "Themes". Undir "Actions" er valið "Edit code".

Pink-themeÍ skjalinu "theme.liquid" er hægt að setja klasann "pink" í body.
ATHUGIÐ: Það þaf að passa vel hverju er breytt hér, því hægt er að skemma birtingu vefsins.

Pink-bodyclass


Menu

Til að vinna með valmyndina er farið í "Online Store" og "Navigation".
Þar er hægt að breyta röðinni, Endurskýra linkana bæta við (eða eyða).

Menu-edit

3.1. Bæta við menu

Smella á "Add menu item", velur úr seinni listanum "Collections" og velur þar það sem við á. 


Hægt er að bæta við undirvalmynd. Það geta verið venjuleg collection síður eða filterarað síður.

Þegar Collection er tilbúið og það á að bæta því við, er farið í "Online Store" - "Navigation".
Valið "Add menu item"- "Collection" og rétt collection fundið.
Síðan er hægt að draga menu item-ið þannig að það fari undir aðalflokkinn.

 

4. Collection

Það er hægt að gera mismunandi collection.

4.1. Collection þar sem vörur eru settar inn

Collection type: Manual

Hér er valdar vörur sem eiga heima í collectioninu.

4.2. Filterað collection

Collection type: Automatic

Hér er filterað hvaða vörur eiga að birtst. Gott fyrir t.d. verðbil.

Hér er dæmi um allar vörur á verðbilinu 2.000 kr. til 5.000 kr.

ATH: Þegar verið er að nota verð, má ekki skrifa punkt.

Einnig er hægt að filtera eftir t.d. tögum.


4.3. Breyta titli + Vefslóð

Ef breyta á heiti á Collection-i sem er þegar til þarf að breyta bæði titlinum og vefslóðinni.

Vefslóðinni er breytt neðst á collection síðunni: "Edit website SEO"5. Vörur / Products

Til að vinna með vöru eða bæta við er farið í "Products".


5.1. Birgðarstaða (item in stock)

Til að halda utan um birgðarstöðu vöru er varan opnuð. Í karflanum "Inventory" þarf að haka við "Track quoantity" og skrá fjölda vara í boði. 

Inventory

https://help.shopify.com/en/manual/products/inventory/transfers/enable-tracking


6. Bulk keyrslur (massa-keyrslur)

Hægt er að gera breytingar á mörgum vörum í einni keyrslu.
Þá förum við í "All products" og filterum listann sem við ætlum að breyta. 

Allproducts

Næst er hakað í Checkbox til að velja allar filteraðar vörur (eða handvelur þær) og þá birtast tveir takkar fyrir aftan.

Allproducts-edit"Edit products" birtir lista sem hægt er að breyta hverjum fyrir sig.
"Actions" þarf að velja þá aðgerð sem á að framkvæma. T.d. "Remove tags" eða "Add tags" o.s.frv.