Brjóstamyndgreining Landspítala í Skógarhlíð

Brjóstamiðstöð Landspítala hefur frá 1. janúar 2017 tekið við sérskoðun á brjóstum og er sú starfsemi rekin í húsnæði Leitarstöðvar KÍ.

Ef einkenni er í brjóstum þá er fyrsta skref að leita til heimilislæknis / heilsugæslustöðvar sem metur þörf fyrir frekari rannsóknir og sendir beiðni ef þörf er fyrir frekari skoðun. Beiðni skal send á Brjóstamiðstöð Landspítala Skógarhlíð 8.

Símatími hjúkrunarfræðings hjá Brjóstamiðstöð Landspítalans, Skógarhlíð, er milli kl. 09-10 mánudaga til fimmtudaga í síma 540 1940.


Var efnið hjálplegt?