Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. mar. 2019 : Yfirlýsing vegna umfjöllunar um áfengisfrumvarp

Í lok janúar á þessu ári samþykkti heilbrigðisráðherra tillögur að íslenskri krabbameinsáætlun. Tillögurnar eru unnar af okkar færustu sérfræðingum og byggja á þekkingu og rannsóknum. Fyrsti liður áætlunarinnar fjallar um aðgerðir til að minnka líkur á krabbameinum. 

Guðmundur Pálsson 21. mar. 2019 : Lokað föstudaginn 22. mars vegna ársfundar

Vegna ársfundar starfsfólks, föstudaginn 22. mars, verður lokað í Skógarhlíð 8 frá kl. 11:00. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. mar. 2019 : Krabbamein, áfengi og samfélagsleg ábyrgð

Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár, skrifar um tengsl áfengisneyslu og krabbameina og fjallar um stefnu í lýðheilsumálum.

Guðmundur Pálsson 15. mar. 2019 : 300 manns á málþingi um karla og krabbamein

Það var þéttsetinn bekkurinn á málþinginu „Karlar og krabbamein” sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær, fimmtudaginn 14. mars.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. mar. 2019 : Vonar að sokkarnir seljist upp

Anna Pálína Baldursdóttir, hönnuður Mottumars-sokkanna 2019, þekkir krabbamein úr eigin fjölskyldu og segist vona að sokkarnir rokseljist til góða fyrir starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 11. mar. 2019 : Stenst hjónabandið mottumissinn?

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og lögmaður, hefur tekið áskorun vina og ættingja um að raka af sér 50 ára gamalt yfirvaraskegg ef meira en ein milljón safnast til styrktar Mottumars.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 7. mar. 2019 : Útfærsla hugmynda um breytingar á skimun áhyggjuefni

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér bókun um fyrirhugaðar breytingar á framkvæmd skimana sem fram koma í minnisblaði landlæknis og í tillögum skimunarráðs. 


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?