Varst þú að greinast með krabbamein?

Sálræn viðbrögð við því að greinast

Það er flestum mikið áfall að greinast með krabbamein. Mörgum er kippt út úr sínu daglega lífi og við tekur ferli sem oft minnir einna helst á ferð í rússíbana.

Lesa meira

Að þurfa á heilbrigðis­þjónustu að halda

Það er gott að minna sig á að heilbrigðisstarfsfólk starfar eftir bestu þekkingu og reynslu við meðhöndlun á krabbameini og leggur sig fram til að koma til móts við þig og þínar þarfir.

Lesa meira

Að þiggja aðstoð

Margir þeir sem greinast með krabbamein upplifa mikla umhyggju í sinn garð frá ættingjum, vinum, starfsfélögum, heilbrigðisstarfsfólki og öðrum. 

Lesa meira

Að segja öðrum frá krabbameininu

Það reynist mörgum erfitt að segja sínum nánustu frá krabbameininu. Sumir hafa þörf fyrir að ræða opinskátt um krabbameinið á meðan aðrir velja að halda veikindunum út af fyrir sig eða að ræða þau aðeins við fáa útvalda. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?