Um félagið

Reglur um meðferð fjár

Við hjá Krabbameinsfélaginu erum þakklát fyrir þær gjafir og styrki sem okkur er treyst fyrir. Við vitum að við fáum þessi framlög til að standa undir verkefnum sem þjóðin þekkir, en viljum gera skýra grein fyrir hvernig við tryggjum góða og gagnsæja nýtingu fjárins.

Lesa meira

Saga Krabbameins­félagsins

Stórstígar framfarir urðu í heiminum á síðustu öld á sviði krabbameins­meðferðar, greiningar, rannsókna og forvarna. Þessar framfarir skiluðu sér hratt og vel til Íslendinga og þar átti Krabbameinsfélagið drjúgan hlut að máli.

Lesa meira

Hlutverk og framtíðarsýn

Í stefnu Krabbameinsfélagsins er varpað ljósi á þau áform að fækka nýjum tilfellum krabbameins, fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins og að bæta lífsgæði þeirra sem greinast með sjúkdóminn.

Lesa meira

Stjórn Krabbameins­félagsins

Aðalfundur, sem haldinn er árlega, kýs sjö manna stjórn sem kemur saman að jafnaði mánaðarlega til funda.

Lesa meira

Ársskýrslur Krabbameins­félagsins

Hér má nálgast síðustu ársskýrslur og ársreikninga Krabbameinsfélagsins á rafrænu formi.

Lesa meira

Lög Krabbameins­félagsins

Lög Krabbameinsfélags Íslands 7. maí 2011

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?