Mataræði

Hollt mataræði skiptir máli til að minnka líkur á krabbameinum og þegar tekist er á við krabbamein. 


Mataræði til að minnka líkur á krabbameinum

Með hollu og fjölbreyttu mataræði í hæfilegu magni má minnka líkur á krabbameinum. Flestir Íslendingar hefðu ávinning af því að borða meira af grænmeti, ávöxtum, baunum og heilkornavörum.

Lesa meira

Að takast á við aukaverkanir meðferðar

Það er algengt að veikindi og/eða meðferð hafi áhrif á mataræðið. Hér má finna bjargráð sem reynst hafa vel við ýmsum næringartengdum vandamálum, svo sem þreytu, lystarleysi og ógleði.

Lesa meira

Mataræði stómaþega

Einstaklingsbundið fjölbreytt fæði sem mætir þörf fyrir vökva, steinefni, orku og næringarefni og kemur í veg fyrir stíflu. Með mataræði má einnig hafa áhrif á það sem í pokann kemur. 

Lesa meira

Aukum hlut jurtafæðis – allt árið um kring

Fræðslupistill febrúar 2020: Matur spilar stórt hlutverk í lífi flestra. Hann er ekki bara eldsneyti líkamans heldur gegnir félagslegu hlutverki og tengist matarmenningu og hefðum. Hann er einnig einn af grunnstoðum heilsu.

Lesa meira

Betra að nota fisk og grænmeti á grillið

Nú er grilltíminn í hámarki og því tilvalið að kynna sér leiðir til að grilla á sem bestan máta með heilsuna í huga.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?