Fyrir fagfólk

Krabbameinsfélagið býður uppá ýmis námskeið og upplýsingagjöf fyrir fagfólk í heilbrigðiskerfinu.



Krabbameins­skrá

Krabbameinsskrá Íslands hefur verið starfrækt af Krabbameinsfélagi Íslands allt frá 1954 og tiltækar eru upplýsingar um greind krabbamein á öllu landinu frá og með árinu 1955. Skráin er lýðgrunduð og er ein fárra slíkra í heiminum, þ.e. hún tekur til heillar þjóðar og því á engan hátt bjöguð varðandi val í skráningu.

Lesa meira