Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 19. mar. 2018 : Stefnumótun, hagkvæmni og skilvirkni í heilbrigðiskerfinu

Krabbameinsfélag Íslands fagnar umræðu um hagkvæmni og skilvirkni í heilbrigðiskerfinu út frá skýrri stefnumótun, í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar; Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu, sem rædd var í fjölmiðlum nýverið.

Guðmundur Pálsson 19. mar. 2018 : Mottu­mars og háskóla­samfélagið

Aðferðarfræði Krabbameinsfélags Íslands í markaðsstarfi var umfjöllunarefni gestafyrirlesara í viðskiptadeild HÍ fyrr í dag.

Guðmundur Pálsson 15. mar. 2018 : Mikilvægar upplýs­ingar nú til­tækar fyrir sjúkl­inga með krabba­mein í blöðru­háls­kirtli

Forspárþættir gegna mikilvægu hlutverki þegar meðferð sjúklinga með blöðruhálskirtilskrabbamein er ákveðin og horfur þeirra eru metnar.

Guðmundur Pálsson 15. mar. 2018 : Húsfyllir á örráðstefnu Mottumars um blöðru­háls­kirtils­krabbamein

Húsfyllir var í dag í húsnæði Krabbameinsfélagsins þegar Mottumarsráðstefnan: „Krabbamein í blöðruhálskirtli er ekki einfalt mál” fór fram. Hægt er að horfa á það sem fram fór í efnisveitu Krabbameinsfélagsins.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. mar. 2018 : Krabbamein í blöðruhálskirtli, skimun greining og meðferðir

Blöðruhálskirtillinn gegnir mjög afmörkuðu hlutverki í kynfærum karlmanna og er í raun óþarfur séu frekari barneignir ekki fyrirhugaðar. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. mar. 2018 : Grein: Krabbmein í blöðruhálskirtli

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla á Íslandi. 

Guðmundur Pálsson 13. mar. 2018 : Árleg ráðstefna samtaka norrænu krabba­meins­skránna (ANCR) 2018

Árleg ráðstefna samtaka norrænu krabbameinsskránna (ANCR) fer fram á Íslandi í júní.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. mar. 2018 : Örráðstefna 15. mars: Krabbamein í blöðru­háls­kirtli er ekki einfalt mál

Örráðstefna Mottumars 2018 verður fimmtudaginn 15. mars kl. 16:30-18:00

Guðmundur Pálsson 9. mar. 2018 : Krabbameinsskrá leitar að metnaðarfullum starfsmanni

Krabbameinsfélagið leitar að metnaðarfullum starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á að vinna að markmiðum Krabbameinsfélags Íslands: að fækka þeim sem greinast með krabbamein, draga úr dauðsföllum af völdum krabba­meina og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. mar. 2018 : Alþjóðleg ráðstefna og sýning BRCA heimildarmyndar

Karlmenn sem fæðast með stökkbreytingu í BRCA2 geni hafa u.þ.b. fimmfalda áhættu á að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli miðað við karla almennt.  

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. mar. 2018 : Mottumarssokkar koma til landsins á morgun

Sending með Mottumarssokkum sem koma áttu til landsins um miðja síðustu viku er enn ekki komin til landsins. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 5. mar. 2018 : Guðni fór í sokkana

Í dag hófst Mottumars formlega þegar Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var afhent sokkapar sem selt er til styrktar átakinu. 

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?