Guðmundur Pálsson 16. apr. 2024

Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Málþingið fer fram miðvikudaginn 15. maí á milli kl. 14:30 og 18:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Mikilvægt er að gestir skrái sig.

DAGSKRÁ

  • Setning | Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins
  • Ávarp | Alma Möller landlæknir
  • Krabbameinsskrá Íslands - saga, þróun og rannsóknir | Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur og klínískur prófessor
  • Krabbamein í 70 ár - nýgengi, dánartíðni og lifun á Íslandi | Álfheiður Haraldsdóttir lýðheilsufræðingur og sérfræðingur hjá Rannsóknasetri - Krabbameinsskrá
  • Klínískar krabbameinsrannsóknir byggðar á gögnum úr krabbameinsskrá | Sigurdís Haraldsdóttir yfirlæknir og dósent í krabba­meinslækningum LSH og HÍ
  • Notagildi krabbameinsskrár fyrir erfðafræðirannsóknir | Þórunn Rafnar deildarstjóri krabbameinsrannsókna hjá Íslenskri erfðagreiningu
  • Laufey Tryggvadóttir - Rannsóknir á BRCA2 | Stefán Sigurðsson Prófessor við HÍ
  • Þróun gæðaskráningar krabbameina á Íslandi | Helgi Birgisson yfirlæknir Krabbameinsskrár
  • Frumkvöðlar í gæðaskráningu blöðruhálskirtilskrabbameins | Jón Örn Friðriksson sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum á LSH og SAk
  • Gæðaskráning í klínísku starfi | Geir Tryggvason sérfræðingur og lektor í háls, nef og eyrnaskurðlækningum á LSH og HÍ
  • Patient reported outcomes | Lonneke van de Poll-Franse, Professor of Cancer Epidemiology and Survivor­ship, Netherlands Cancer Registry & Netherlands Cancer Institute
  • Horft til framtíðar | Sigríður Gunnarsdóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs - Krabbameinsskrár og prófessor við HÍ og LSH.
  • Afmælisveisla og tónlistaratriði

Skráning



Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?