Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 30. maí 2016 : "Bara ég hefði aldrei byrjað"

Í dag, á Degi án tóbaks, 31. maí 2016, vear sýnd á RÚV heimildamyndin „Bara ég hefði aldrei byrjað“. Í myndinni segja fjórir einstaklingar frá afleiðingum reykinga á líf þeirra. Að myndinni standa í sameiningu Astma- og ofnæmisfélag Íslands, Hjartaheill, Hjartavernd, Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Samtök lungnasjúklinga. Öll hafa þessi samtök komið á margvíslegan hátt að tóbaksforvörnum og fræðslu um skaðsemi reykinga, um áhættuþætti og afleiðingar þeirra. 

Laufey Tryggvadóttir framkv.stj. Krabbameinsskráar 27. maí 2016 : Nýgengi krabbameina og dánartíðni að lækka

Baráttan gegn krabbameinum ber árangur

Jónas Ragnarsson 23. maí 2016 : Nýr formaður Krabbameinsfélagsins

Á aðalfundi Krabbameinsfégs Íslands um síðustu helgi var Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur kosin formaður félagsins í stað Jakobs Jóhannssonar læknis. 

Jónas Ragnarsson 23. maí 2016 : Kristján kjörinn í heiðursráð Krabbameinsfélagsins

Kristján Sigurðsson, sem var yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins í 31 ár, var kjörinn í Heiðursráð Krabbameinsfélagsins á aðalfundi félagsins .

Sigurlaug Gissurardóttir 20. maí 2016 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 2016 - dregið 17. júní!

Nú hafa verið sendir út miðar í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Í því fá karlmenn heimsenda miða. Vinningar eru að þessu sinni 228 talsins að verðmæti um 39,4 milljónir króna.

Kristín Sigurðardóttir 18. maí 2016 : Sjúklingamiðuð þjónusta. Við getum-ég get

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC)  skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can -  I Can eða VIÐ GETUM - ÉG GET.

Sigurlaug Gissurardóttir 10. maí 2016 : Bleikar heyrúllur á öll tún í sumar

Bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts efla vitund um brjóstakrabbamein og styrkja Krabbameinsfélagið til endurnýjunar tækja. 

Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri KÍ 25. apr. 2016 : Ekki vera steikt/ur

Eftir langan dimman vetur er freistandi að baka sig í sólinni loksins þegar hún sýnir sig.  En hvað ber að varast í sólinni? Grein eftir Láru G. Sigurðardóttur lækni. 

Sigurlaug Gissurardóttir 19. mar. 2016 : Lokahóf Mottumars 2016

Lokahóf Mottumars og verðlaunaafhending fór fram í húsnæði Hvalasýningarinnar að Grandagarði 23-25, föstudaginn 18. mars.

Sigurlaug Gissurardóttir 1. mar. 2016 : Mottumars: Björgun á sjó og landi

Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, er formlega hafið í tíunda sinn.

Administrator 19. feb. 2016 : Rafrettur - úlfur í sauðargæru?

Undanfarið hefur umræða um rafrettur verið áberandi í fjölmiðlum og mætti stundum ráða af umfjölluninni að hér sé komin hin endanlega lausn á vanda þeirra sem vilja hætta að reykja. Málið er hins vegar mun flóknara en það og nýlega hafa komið fram fullyrðingar í fjölmiðlum sem ekki standast skoðun og geta beinlínis verið villandi. 

Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri KÍ 19. feb. 2016 : Hvað eru rafrettur og hvernig virka þær?

Rafretta er rafhlöðuknúið úðatæki sem líkir eftir sígarettureykingum. Hún er í þremur hlutum: rafhlöðuhylki, hitari og munnstykki með vökvahylki og skammtahólfi. Vökvinn samanstendur af própýlen glýkóli og/eða glýseróli (sem eru þekkt aukaefni í matvörum) og bragðefnum, með eða án nikótíns sem hægt er að fá allt frá mjög veikum styrk upp í mjög háan (24-36 mg/ml). Í vökvunum hafa leynst skaðleg efni.

Síða 3 af 4

Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?