Ása Sigríður Þórisdóttir 6. mar. 2024

Mottumarsauglýsingin

Margir bíða spenntir eftir Mottumarsauglýsingunni ár hvert. Ef þú misstir af frumsýningu auglýsingarinnar þá er óþarfi að örvænta því þú getur séð hana hér.

Í ár vildum við leggja áherslu á forvarnargildi hreyfingar með því að kalla, kalla þessa lands út og fá þá til að hreyfa sig meira! Regluleg hreyfing dregur úr hættunni á krabbameinum, en allt of margir karlmenn hreyfa sig ekki nóg til að njóta þessara verndandi áhrifa. Það þarf ekki nema örfáar mínútur af hreyfingu á dag til að ná fram jákvæðum áhrifum. 

Í átakinu er lögð áhersla á að virkja máttinn í samstöðunni og bróðerni karlmanna og hvetja þá til að nýta skriðþungann í Mottumars til að keyra sig og sína kalla í gang.

Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu aðilum sem komu að gerð auglýsingarinnar á einn eða annan hátt kærlega fyrir sitt frábæra framlag - við metum það mikils!

https://www.youtube.com/watch?v=m9g2HkTBfWE


Auglýsingastofa: TVIST

Framleiðslufyrirtæki: Republik

Leikstjóri : Reynir Lyngdal

Framleiðsla : Hannes Friðbjarnarson

Kvikmyndataka : Ásgrímur Guðbjartsson

Aðstoðarleikstjóri : Haraldur Ari Karlsson

Ljósmyndari: Axel Sigurðarson

Förðun : Ragna Fossberg

búningar : Brynja Skjaldar

Leikmynd: Berglind Halla

Gaffer : Viktor Orri Andersen

Key Grip : John Ingi Matta

Best Boy : Óttar Óttarsson

AC : Eva Rut

Assistant AC: Svava Lovísa

PA: Melkorka Hjartardóttir

Klipping : Guðni Halldórsson

Litaleiðrétting : Eggert Baldvinsson / Trickshot

Tónlist : Sykurmolarnir og Johnny Triumph - Luftgítar

Hljóðupptaka : Jói B

Tónlistarvinnsla : Stefán Örn Gunnlaugsson

Hljóðsetning : Jói B / Audioland

Lestur : Reynir Lyngdal

Leikarar:

Villi Neto

Friðrik Ómar

Bjarni Snæbjörnsson

Hákon Jóhannesson

Páll Óskar

Sigurður Helgi Pálmason

Unnsteinn Manúel

Hörður Magnússon

Snæbjörn Ragnarsson

Baldur Ragnarsson

Sævar Sigurgeirsson

Eyþór Ingi

Matthías Matthíasson

Jóhann G Jóhannsson

Patrik Atlason

Gústi B

Freyr Eyjólfsson

Karl Örvarsson

Daníel Ágúst

Randver Þorláksson

Georg Leite

Andri Freyr Viðarsson

Ingvar E Sigurðsson

Vignir Rafn Valþórsson

Ólafur Egilsson

Sigurður Sigurjónsson

Björn Thors

Valdimar Guðmundsson

Róbert Marshall

Atli Fannar

Einar Þorsteinsson

Davíð Þór Jónsson

Sigtryggur Baldursson


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?