Guðmundur Pálsson 16. apr. 2018

Málþing: Endurhæfing alla leið

Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Ljósið, Kraftur, Heilsustofnun NLFÍ og Reykjalundur boða til málþings um endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein.

Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands fimmtudaginn 3. maí 2018 kl. 15:00, en verður einnig streymt á netinu:

https://livestream.com/hi/endurhaefing.

Dagskrá málþings:   

 15:00 Ávarp og setning málþings  Alma Möller landlæknir
 15:10

Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. 
- Hennar erindi fer fram á ensku 

 
Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina
 15:50

Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum - hver er staðan? 

Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum

 16:15 Kaffihlé  
 16:30

Reynslusaga - 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini

Einar Magnússon

 16:45

Reynslusaga - Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli

Jónatan Jónatansson

 17:00 Pallborðsumræður  
 17:35 Samantekt af hálfu fundarstjóra Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir 

Þátttakendur í pallborðsumræðum:

  • Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra
  • Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi
  • Ingvar Þóroddsson, yfirlæknir endurhæfingadeilda á Kristnesi á Akureyri
  • Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins
  • Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins
  • Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum LSH
  • Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ.

Ítarefni:

Endurhaefing-banner-frettamynd


Fleiri nýjar fréttir

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?