Ása Sigríður Þórisdóttir 18. sep. 2020 : Hádegismálþing: Krabbameinsrannsóknir til framfara

Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. Allur ágóði Bleiku slaufunnar 2020 rennur til krabbameinsrannsókna.

Ása Sigríður Þórisdóttir 18. sep. 2020 : Bleiku slaufurnar 2020 eru lentar

Það er ávallt stór dagur þegar Bleiku slaufurnar koma í hús. Sala Bleiku slaufunnar hefst 1. október. Þúsund þakkir TVG-Zimsen.

Ása Sigríður Þórisdóttir 17. sep. 2020 : Stóraukin þátttaka í skimunum

Frá árinu 2018 hefur Krabbameinsfélagið unnið markvisst að því að auka þátttöku kvenna í skimun og þær hvattar til þátttöku með ýmsum leiðum sem skilað hafa ótvíræðum árangri.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 17. sep. 2020 : Endurskoðun sýna gengur vel

Endurskoðun 6.000 sýna sem rannsökuð verða vegna alvarlegs atviks sem uppgötvaðist í júlí miðar ágætlega. Allt kapp er lagt á að henni ljúki eins fljótt og mögulegt er.

Ása Sigríður Þórisdóttir 16. sep. 2020 : Krabbameinsfélag Austfjarða og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins á ferð um Austurland

Hrefna Eyþórsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Austfjarða og Margrét Helga Ívarsdóttir frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands verða á ferðinni og bjóða í spjall yfir kaffibolla.

Ása Sigríður Þórisdóttir 16. sep. 2020 : Áhættan hefur minnkað

Framfarir í meðferð, ásamt greiningu á lægri stigum, hafa aukið til muna lífslíkur þeirra sem greinast með krabbamein en þeir eru að jafnaði um 1.600 árlega hér á landi. Yfir fimmtán þúsund manns sem greinst hafa með krabbamein eru nú á lífi á Íslandi.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. sep. 2020 : Skimun ein mikilvægasta forvörnin

Krabbameinsfélagið harmar umfjöllun í fjölmiðlum sem ýtir undir hræðslu og vantraust til skimana fyrir legháls- og brjóstakrabbameinum. 

Guðmundur Pálsson 14. sep. 2020 : Karlarnir og kúlurnar - árlegt golfmót

Líflegur hópur tók þátt í árlegu verkefni; „Karlarnir og kúlurnar” og æfðu golfsveifluna í fögru umhverfi Bakkakotsvallar í Mosfellsbæ í góðum félagsskap.

Ása Sigríður Þórisdóttir 11. sep. 2020 : Heimsókn á Leitarstöðina

Spurningar og svör um þátttöku í skimun sem gott er að kynna sér. Hvenær á ég að mæta? Hvar sé ég niðurstöður?

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 10. sep. 2020 : Búið að endurskoða 2.500 sýni

Endurskoðun 6.000 sýna miðar ágætlega og allt kapp er lagt á að henni ljúki eins fljótt og mögulegt er. Niðurstöður endurskoðunar leghálssýna verða nú uppfærðar vikulega. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. sep. 2020 : Ís­land í farar­broddi á heims­vísu varðandi góðan árangur skimunar fyrir krabba­meini í leg­hálsi

Íslandi er í hópi þeirra landa sem hafa lægsta dánartíðni í heiminum af völdum leghálskrabbameins, eða minna en 2 dauðsföll á ári á hverjar 100.000 konur.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. sep. 2020 : Dánartíðni vegna leghálskrabbameins lækkað um 83% vegna skimana

Frá því skipuleg leit að leghálskrabbameini hófst hjá Krabbameinsfélaginu árið 1964 hafa rúmlega 900 konur greinst með sjúkdóminn, tæplega 300 látist en rúmlega 600 hlotið bata. Árlega látast að meðaltali fimm konur úr leghálskrabbameini.

Síða 3 af 4

Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?